Fríða Rakel Kaaber
Ég er stelpa. Kona? Líklega. Ég hlusta á tónlist, dansa stundum viđ hana og góla ef ţannig liggur á. Ég tala mikiđ. Tala af viti, tala tungum. Tala allavega. Ég hef áhuga á heimsmálunum - eigin hagsmunum. Ég er í heiminum og heimurinn í mér. Allir eru eitt. Ég er ein. En samt erum viđ tvö. Ég og unnusti minn. Lífsförunautur. Fríđur förunautur. Hann er naut. Fćddist í apríl. Á eftir bolta kemur barn. Ţađ kemur líka á eftir brúđkaupi. Ţangađ til eru kettir. Kenya og Paprika. Mjálmandi, hvćsandi, malandi kettir. En ţćr eru mínir kettir. Ég bý í bók. Bćkur eru athvarf sálarinnar. Annars býr líkami minn í 101. Fljótlega mun hann búa í Abu Dhabi. Ćtli sálin muni taka eftir flutningunum?
Til gamans má geta ađ ég er flutt út og aftur heim og sálin tók lítillega eftir breyttu umhverfi, en ţó ekki fyrr en međfluttur bókastafli var uppurinn og hún komst ađ ţeirri hvimleiđu uppgötvun ađ bókabúđir eru fátíđar og lítilfjörlegar í Sameinuđu Araba Furstadćmunum. Ţá snéri ég heim aftur.