Sidustu dagar

hafa verid surealiskir. 

I gaer tegar eg maetti a Starfish leit Matthew toluvert betur ut. Hann hafdi bordad vel yfir nottina. Amanda hafdi tala vid laekni sem sagdi ad ekki vaeri astaeda til ad panikka stax yfir saurlatinu tar sem tad gaeti verid vegna tess ad hann er ad venjast tvi ad fa naeringu. Hann sagdi okkur ad treifa vel a honum i leit ad brotnum beinum, nu kom barnaskyndihjalparnamskeidid sem eg tok um arid ser vel! Hann er ekki med nein brotin bein, en hann er svolitid marinn her og tar. Eg badadi hann, eda treif hann med tvottapoka og bar a hann baby lotion, sem eg geri reyndar alltaf tegar eg skipti a honum tvi hudin hans er svo turr. Hann var nu ekki serlega hrifinn af tvi a medan a tvi stod en var alsaell tegar hann var komin i hrein fot og vafinn inn i hly teppi.
Eg var full vona tegar eg for heim i gaer.

I morgun fannst mer hann ansi folur tegar eg kom svo eg taladi strax vid Amondu. Hann hafdi bordad minna i nott og nidurgangurinn baedi aukist og ordid mun vokvakenndari. Hun viktadi hann rett adur en eg kom og hann er buinn ad missa 200g. Stuttu sidar fundum vid ad hann var buinn ad missa sogvidbrogd sin og farinn ad anda oedlilega. Hann gret an aflats an tess to ad nokkud hljod kaemi ur honum. Eg brunadi asamt einni fostrunni upp a bradadeild og meira ad segja herna i Kina var eg latin hlaupa inn a undan ollum an tess ad sinna einu sinni pappirsvinnunni fyrst. Hann fekk strax naeringu i aed og tvi naest var brunad med hann a naestu deild - einangrunardeildina. Hann var faerdur ur ollu sem hann var i og settur i sotthreinsadan fatnad og eg matti ekki sja hann aftur eftir tad. Hann tarf ad dvelja a spitalanum um oakvedinn tima. Tad verda gerdar allra handa rannsoknir a honum til ad reyna ad finna ut hvort haegt se ad hjalpa honum. Eg se tad a Amondu ad hun er vonlitil to hun vilji ekki segja tad upphatt. Eg turfti a ollum minum kroftum ad halda til ad brotna ekki nidur a spitalanum. Bara ad vita af honum tarna nuna, aleinn og enginn til ad syngja fyrir hann og strjuka honum og lata hann finna ast og blidu. Tilhugsunin asaekir mig.

I dag var sumse mjog erfidur dagur, eg held ad sjokkid se ekki alveg komid ennta. En eg verd ad syna algjoran styrk a medan eg er a Starfish, hin bornin mega ekki finna ad neitt se ad, tad kemur teim i ojafnvaegi, jafnvel to svo tau skilji ekki hvad tad er sem er ad.

Eg mun halda afram ad uppdeita ykkur um hvad gerist med litla kutinn minn.

 

Eg vil lika takka ollum sem hafa commentad a faerslurnar minar og synt hlyhug sinn til barnanna, tad er gott ad vita ad folki er ekki sama.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

takk fyrir uppdeitið..gott að hann sé kominn í læknishendur

höldum áfram að biðja fyrir honum

gfh

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband