16.10.2007 | 16:12
Tvaer syningar
sem eg hef farid a nuna i Shanghai. Onnur a Moca Shanghai sem bar yfirskriftina Animamix og var frekar mognud syning a vegum listanema. Skemmtilegt ad sja hvad er ad hraerast i kollinum a kinverskum jafnoldrum minum. Vard ad segja ad tau virdast paela i svipadari hlutum en eg hefdi haldid. Tarna var verk sem fjalladi um samkynhneigd, annad sem fjalladi um strid, eitt sem fjalladi um fjoldaframleidsluna i neyslusamfelaginu o.s.frv.
Hin Syningin var i Shanghai Gallery of Art og fjalladi su syning a slaandi hatt um innflutning e-rusls fra USA og UK (adallega) til Kina og Indlands og teirrar gridarlegu mengunnar sem tad er ad valda. Heilsa ibuanna a vidkomandi svaedum er olysanlega slaem en sem daemi ma nefna ad um 80% barna a svaedunum eru med blyeitrun. Tetta var syning sem virkilega fekk mann til ad hugsa.
Annars forum vid i gaer i Jin Mao turninn, en nu er verid ad vinna i tvi ad fara fram ur honum med byggingu sem stendur nanast honum vid hlid. Hugsa ad markmidid se ad vera med haestu byggingu i heimi her i Kina, enda er Jin Mao nu kominn i 4da saeti - tad gengur sko ekki! Tad var samt alveg frabaert ad sja Bund-id ur tessari haed (88.haed) og ad horfa nanast nidur a Oriental Pearl. Maeli med tessu ef tid erud a leidinni til Shanghai.
Hef ekki margt annad fram ad faera ad tessu sinni.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.