I gaer

forum vid a Shanghai Museum. Tad var fint. Stort. Tegar vid komum tadan ut kom tvennt og gaf sig a tal vid okkur. Reyndust tau vera fra Xi'an og tegar eg sagdi teim ad eg hefdi einmitt verid tar i sjalfbodavinnu voru tau himinlifandi og gerdu hid daemigerda kinverska og budu okkur a tehus. Tar smokkudum vid 6 gerdir af tei og raeddum um heima og geima vid tetta agaeta folk. Spes. Tetta er i annad skiptid sem eg lendi i tvi ad vera a gangi og upp ad mer kemur okunnug manneskja og bidur mer med ser a tehus.

Kinverjar eru otrulega vinalegir, serstaklega folk fra minni og ovestraenni borgum, eins og Xi'an. Eg sakna folksins tar orlitid, en annars er nu folkid her i Shanghai mjog naes lika. Nema tosku-ura-sko-Gucci solumennirnir a hornunum, tvilik pest! Hver kaupr tetta eftirhermu drasl hvort ed er. Tetta er ologlegur og storhaettulegur idnadur. Tegar turistar kaupa eftirhermudrasl eru teir ad yta undir hryllilegan idnad sem er eins og snikjudyr a ollu sem gefur hagnad. Sem daemi um tad hversu mikid vandamal tetta er her i Kina ta gerdist tad fyri nokkru ad barnaformula var seld til verslana sem var ekki ekta og hafdi ekki tau naeringarefni sem henni er aetlad ad hafa. Mikill fjoldi barna var hrikalega vannaerdur vegna tessa og 12 born letu lifid af naeringarskorti adur en upp komst hver orsokin var.

Tannig ad ALDREI kaupa eftirhermu vorur, tid erud med tvi ad yta undir ologlegan og hryllilega vaegdarlausan snikjuidnad sem getur haft ohugnarlega afleidingar!

 Eg for samt eitthvad orlitid ut fyrir efnid tarna. Nae tessari faerslu liklega ekki aftir a strik ur tessu.  Eg verd bara i bandi seinna.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

verš vķst aš višurkenna fįfręši mķna..hafši bara aldrei hugsaš śtķ žetta!!

skal alltaf kaupa EKTA stuff héšan ķ frį ..lofa ;-)

-no more canal street for me-

Gušrśn (IP-tala skrįš) 18.10.2007 kl. 15:11

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband