Beijing og Hutong hverfin

Ta erum vid komin til Beijing, borg taekifaeranna her i Kina. Eftir 12klst lestarferd fra Shanghai komumst vid loks hingad til hofudborgarinnar tar sem hutong lifa enn godu lifi - misgodu to - og allir eru med hugann vid Olympiuleikana. Framkvaemdid eru a hverju horni  og tad er oft erfitt ad komast um. Vid gerdum somu mistok med Athenu a sinum tima, vid vorum tar taepu ari fyrir olympiuleikana tar og tad var einmitt saman sagan. Vid hofum nuna laert okkar lexiu og munum passa upp a tetta i framtidinni.

Vid hofum sumse verid her i ca. solarhring og hofum tegar sed tvo afar olik hutong hverfi. Annad var svilikt heillandi og vid vorum alveg mi9dur okkar eftir ta gongu ad tessi hverfi vaeru ad hverfa svona hratt. Seinna hverfid sem vid forum i, sem er alveg vid Tiananmen Dong og Forbodnu Borgina, var hryllilegt utan nokkurrar lysingar. Tar voru husin halfhrunin, taklaus, halfar hurdar og folk byr tarna med litil born og eldra folk. Skiturinn og fataektin naer engri att og tarna sest skirt hve stettarskiptingin er mikil herna. Husin eru sum hver ekki med rafmagn og ibuarnir deila baedi komrum sem ru her og tar sem og voskum (t.d. til uppvasks og tvotta) sem eru i ollum litlum trongum sundum. Vid saum einmitt unga stulku a okkar alsri tvo a ser harid i einum teirra, en teir eru steyptir utan i husveggi. Einnig er litid um rafmagn tarna. Tegar kvolda tok gerdum vid okkur grein fyrir tvi ad tarna eru engir ljosastaurar og aumar ljostyrurnar sem greina matti med naumindum ur hreysunum virtust ekki vera a allra faeri.

Tetta var mjog merkileg ganga. Vid endudum hana svo a tvi ad fa okkur ad borda tarna inni i midju slumminu. Stadurinn samanstendur af nokkrum hreysum sem buid er ad tengja saman. Vid fengum eitt ef bordunum 5 sem stadurinn bydur upp a og satum med hangandi daudar endur (med tilheyrandi dauda-lykt) odrum megin vid okkur og kamar hinu megin. I gegnum drulluna a ojofnum og haedottum golfunum matti greina leifar af brotnum gomlum flisum sem hofdu eitt sinn verid golfefnid i hreysinu sem bordid okkar var inni i. Maturinn reyndist nu samt bragdgodur en vid fengum okkur tad sem var a matsedlinum - Peking Ond. Verd nu samt ad vidurkenna ad eg er ad bida eftir matareitrunar einkennunum, tratt fyrir gott bragd getur bara ekki verid heilsusamlegt ad borda a svona skitugum stad. En mer leid nu samt nanast eins og local tar sem eg sat med prjonana mina i midju slumminu og at magra ond umkringd smjattandi kinverjum i betra dressinu af tveimur.

En eg kann samt agaetlega vid Beijing. Hef ekki enn laert ad horfa fram hja menguninni likt og innfaeddir, sem an grins skilja ekki hvar madur er ad tala um. Eg las ad tad ad anda ad ser loftinu i Beijing jafnast a vid ad reykja 70 sigarettur a dag. Eg er sumse ordin stor-reykinga manneskja a einum solarhring. Her er mengunun svo tykk ad madur finnur bragdid af henni i hverjum andardraetti og svo er eins og hun festist i kokinu og madur reynir med ollum tiltaekum radum ad na henni upp ur ser en an arangurs. Einnig ma til gamans geta ad tegar madur stendur a Tiananmen Dong og hrofir yfir gotuna a Zijin Cheng (Forbodnu Borgina) ta gapir madur i tomt tvi hun sest ekki tadan, mengunin er svo mikil. Og eg er ekki einu sinni ad ykja, tvi midur. Hins vegar var torgid "lokad" i dag en enginn af hermonnunum ne logreglumonnunum sem voru tarna ad gaeta tess ad nokkur kaemist inn gatu sagt okkur hvers vegna. Sogdu bara "Is time!". Veit ekki ennta timi fyrir hvad. Kannski te. Tad er natturulega faranlega gott te herna. Eg mundi gera mer tima fyrir tad. Jafnavel loka adaltorgi hofudborgarinnar til ad fa mer te af tad vaeri edal-te, prima.

A morgun er svo listahverfisdagur. Ta munum vid kikja a nokkur listasofn og syningar i 798 District. Tad aetti nu ad vera vid mitt haefi.

Finn mig tvi midur tilneydda til ad taka tad fram hversu slaemar mer finnast tessar myndir sem birtust med frettinni. Vildi ad eg vaeri med myndavela snuruna mina, ta mundi eg setja herna inn nokkrar godar sem vid skotuhjuin hofum tekid i dag og i gaerkvold af mengun og menningu.


mbl.is Mengun og þoka lama Peking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð nú að segja að ég orðin spennt fyrir komu yðar til landsins kalda (eða lands rigninga og vinda).. og fá ferðasögu og kannski myndasögu :-) vona að þið hafi það rosaleg rosalega gott og skilaðu knús kveðju til mannsins þíns og auðvitað stórt knús til þín líka.

kristín guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 20:56

2 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Takk skan, tu faerd sogur og myndir ad vild.

Eg held ad vid seum lika med longu overdue menningarfylleri sem verdur ad afgreida adur en upp ur gys.

Fríða Rakel Kaaber, 29.10.2007 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband