798 Art District

Ef tad vaeri svona hverfi a Islandi vaeri eg otrulega sael. Tetta er heilt hverfi tar sem er ekkert nema listasofn og nokkur kaffihus inni a milli til ad sedja hungur og torsta a milli syninga. Eg get ekki einu sinni komid tolu a galleryin tarna.

A hverju gotuhorni eru vegaskilti til ad segja til um i hvada att nalaegustu galleryin eru, en tau eru algjorlega oteljandi og syningarnar eru af ollu meidi. Vid forum a ad giska a 10 syningar, en vid komum ekki fyrr en eftir hadegi, gerdum okkur ekki grein fyrir tvi hversu gigantiskt tetta er. Tarna vaeri haegt ad eyda mun meira en degi ef madur vildi sja allt og njota verunnar til fullnustu. Audvitad eru ekki allar syningarnar jafn godar, en fjolbreytnin og magnid er slikt ad tad skiptir engu mali. Tu ferd ta bara i naesta sal og skodar eitthvad annad.

A medal safnanna var eitt sem eg hef ekki sed hlidstaedu af adur. Tetta var hudflurlistasafn. Tetta vakti oneitanlega forvitni mina en tvi midur reyndist lokad, liklega verid ad undibua nyja syningu. Vid saum samt nokkrar godar tratt fyrir tad. Hins vegar vaeri eg til i meira af tydingum tarna, allt a kinversku. Sem er slaemt tar sem eg veit ekki hvad listamennirnir hetu sem mer likadi.

Rusinan i pylsuendanum er svo tad ad tad kostar ekkert inn a svaedid ne sofnin og getur madur tvi rolt a hvada syningu sem er an nokkurrar eftirsjar tott hun reynist leleg. Storkostlegt, vildi ad Reykjavikurborg taeki ser tetta til fyrirmyndar og opnadi listahverfi med oteljandi solum fyrir alla ad syna og sja og njota. Reyndar ekki bara Reykjavik heldur bara sem flestar borgir. En tad kostar vist allt skylding. I tilfelli 798 ta voru tetta, ad mer skilst, verksmidjur i byltingunni sem ekki var not fyrir lengur og var sidar breytt i ta mynd sem tad er i dag. I sumum solunum eru enn gamlar velar og arodurs slagyrdi a veggjum innan um verkin. Gefur tessu serlega skemmtilegan blae.

Nog i bili. Farid a syningar, tad gefur lifinu lit.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vį hvaš žetta hljómar vel! Vęri vel til ķ svona hverfi hér į klakann!

Ragga (IP-tala skrįš) 29.10.2007 kl. 18:01

2 identicon

oh nice, jį fį svona hverfi og gott vešur til aš geta rölt um žaš ķ!!

kv,

ein sem nennir ekki snjó og aš skafa

Gušrśn Frķšur Hansdóttir (IP-tala skrįš) 29.10.2007 kl. 20:24

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband