30.12.2007 | 15:07
meter er ekki íslenska
Meter er útlenska. Metri er íslenska.
Hér er metri
um metra
frá metra
til metra
Ţví má til gamans geta ađ lítri er á sama hátt misnotađur í íslensku tali, fólk segir í sífellt meira mćli líter. Sem og kalkúni sem fólk vill endilega kalla kalkún - eins og í kalkúnn međ tveimur n-um og engu i-i. Ég hef alveg mínar málfarsvillur, en ţađ eru ákveđnar stađlađar villur sem fara óskaplega í taugarnar á mér og ţessar eru međal ţeirra.
![]() |
Kópavogslćkur flćđir yfir bakka sína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvar stendur meter í fréttinni?
Vendetta, 30.12.2007 kl. 21:54
"Venjulega er lćkurinn um einn metri "
Ţetta er orđrétt úr fréttinni. Er ţetta ţá ekki rétt? Ég er ekki alveg ađ skilja ţessa fćrslu hjá ţér
Íris Valgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 22:54
Ćtli mogginn hafi ekki leiđrétt og breytt meter í metra. Á sama veg má einnig benda á ađ "dollari" er heldur ekki íslenska. Bandaríkjadalur er dalur en ekki dollari sem dćmi. Orđiđ á meira ađ segja uppruna sinn í raunverulegan dal í Austurríki ef ég man rétt. Ekki gengur mađur um fossvogsdollara?
R.
ritvilla (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 01:23
Mikiđ rétt hjá ţér Ritvilla, ţetta var ekki metri ţegar ég skrifađi ţessa fćrslu sem ţýđir ţađ ađ ţeir á Mogganum hafa hugsađ sinn gang.
Ţetta hljómađi einhvern vegin svona fyrst "lćkurinn er venjulega um eins meters breiđur..."
Fríđa Rakel Kaaber, 31.12.2007 kl. 03:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.