10.4.2008 | 01:23
Fylgjandi mótmćlunum - ekki ofbeldinu
Var ađ fylgjast međ hlaupinu í beinni á CNN. Mjög athyglisvert og ekki síst ţá ţegar ţeir töluđu viđ fólk sem statt var í Kína og sagđi frá gjörsamlega brengluđum fréttflutningi ţar í landi. Ég fékk hreinlega flashback frá ţví ţegar ég var ţar og gerđin mér grein fyrir ţví ađ kínverska ţjóđin er fullkomlega heilaţvegin af yfirvöldum. Sorglegt en satt.
Frjálst Tíbet!!
![]() |
Leiđ Ólympíueldsins um San Francisco stytt um helming |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.