Í dag er óvenjulegur dagur

hjá mér. Ég er að fara að taka þátt í Jum'ah í fyrsta skipti. Að vísu mun ég ekki taka beinan þátt í Jum'ah sem slíku (slíkri?) en mér var boðið að koma og fá að fylgjast með athöfninni. Ég held að þetta verði mjög áhugaverð og skemmtileg upplifun og mun örugglega víkka sjóndeildarhringinn, sem er jú nokkuð sem ég er sífellt að sækjast eftir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Smá follow-up, ég fór sumsé þarna í dag og var vel og vinsamlega tekið af öllum þeim er ég hitti. Eftir Jum'ah átti ég langt og gott spjall við eina Systur (sú sem bauð mér), sem og skólasystur mína sem af einskærri tilviljun var þarna á sama degi og ég. Hlakka enn meira til næsta miðvikudags núna!

Fríða Rakel Kaaber, 11.4.2008 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband