7.10.2008 | 12:59
Jæja
þá er bara einkavæðingin gengin til baka. Bankastarfsmenn gærdagsins eru ríkisstarfsmenn dagsins í dag. Líf mitt hefur kannski ekki tekið miklum stakkaskiptum - ekki ennþá allavega.
Gleðilegt þykir mér þó að krónan hefur styrkst og bensínverð lækkað.
Sjáum hvað setur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.