Með hverjum stendur þú, lesandi góður?

Minni á kosninguna, en hlekkinn á hana er að finna í síðustu færslu minni

 

Bendi einnig á þessa grein sem er mjög áhugaverð lesning, og kannski nauðsynleg í ljósi atburða líðandi stundar.


mbl.is Mótmæli víða í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ísrael

Alexander Kristófer Gústafsson, 11.1.2009 kl. 03:05

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvorugum. Mannréttindabrot verða aldrei réttlætanleg hvort sem það eru þessar gímmúðlegu hernaðaraðgerðir annars vegar eða þessar skeytasendingar og sjálfsmorðsárásir hins vegar. Báðir aðilar eiga að vita að ofbeldi leiðir af sér meira ofbeldi.

Sennilega þarf e-ð kröftugt að gerast til að halda aftur af ráðamönnum Ísraels.Ein lausn væri að Þjóðverjar felldu niður stríðsskaðabætur sem þeir hafa greitt í um 60 ár. Nú má ætla að umtalsverður hluti þessa mikla fjár sem eru bætur fyrir helförina, séu notaðar til að útvega vopn til að nota gegn 3ja aðila sem tengist ekki hagsmunum Þjóðverja. Þetta allt er mjög viðkvæmt og sjálfsagt myndu yfirvöld í Ísrael síst af öllu vilja missa af þessum greiðslum.

Þá hefur þingmaður í Noregi krafist þess að Peres skili aftur Friðarverðlaunum Nóbels. Þetta er auðvitað fyrst og fremst táknrænt en áhrifamikið samt.

Furðulegt er að þessar tvær þjóðir geti ekki lifað í sátt og samlyndi. Það væri svo margt sem þær gætu unnið sameiginlega að. En það er hatrið og tortryggnin sem er gagnkvæmt og það þarf að uppræta, ekki fólkið.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 11.1.2009 kl. 07:02

3 identicon

Hamas!

Öryrkinn (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 07:37

4 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Persónulega tek ég undir með Guðjóni, en það er engu síður gaman að fá komment frá öllum sjónarhornum.

Fríða Rakel Kaaber, 12.1.2009 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband