I Kina

Eg hef ekki langa stund til ad blogga en langar ad segja ykkur ad tad eru moskitoflugur her i Kina. Og tad sem meira er ad ta er eg buin ad sla oll min met af nasty stungum. Eg er raunar a leidinni upp a spitala eftir nokkrar minutur, er bara ad bida eftir fylgdarkonu minni sem talar kinversku.

 

Tad er ogedslega heitt. Og rakt. Sturta trisvar a dag. Minnst.

 

Tar til seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Fríða þú hefðir átt að taka með þér íslenska lýsið með þér mín reynsla er að þegar ég hef gert svo og tekið inn mína einu skeið á dag vilja flugurnar ekki sjá mig mig,já gamla góða lýsið svínvirkar við ýmsu kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 13.8.2007 kl. 07:31

2 identicon

Jæts..hefði frekar fært þér Deet-eitrið mitt úr heimsreisunni heldur en rauðan ópal!!

Hugsum til þín..Sty fékk burger af grillinu hjá okkur í gær og svo þurfti hann að drífa sig heim að gefa kisunum.

Knús,

gfh

guðrún Fríður (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 10:32

3 identicon

Hello esskan..

Langar að fara að fá frekari fréttir, geri mér samt fyllilega grein fyrir aðstæðunum :-)

kv,

heimtufreka mákonan

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 19:15

4 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Takk fyrir god rad elskurnar, eg er buin ad kaupa mer repellant i Trust Mart sem er verslun verslananna. Eg hef ekki verid bitin sidan, ekki einu sinni i fjallgongunni i gaer. Sa samt ansi nasty dyr tar. margfaetlu sem var 1cm i tvermal og ca 10-15 cm a lengd og flugur sem klessa a mann og eru staerri og feitari en nokkrar flugur sem eg hef sed.

Tad er aedislegt herna.  An grins, tetta er magnad.

Bid ad heilsa ollum heima!

Fríða Rakel Kaaber, 19.8.2007 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband