Omurlegt

ad missa af menningarnott. Eg kenndi samt litlu kinversku bornunum "minum" um menningarnott. Tau voru frekar gattud. Eg utskyrdi lika fyrir teim ad Island vaeri bara litil eyja med sjo allt i kring. Tau hafa aldrei sed sjo.

Svo sagdi eg teim fra alfum og huldufolki og brennunum a 13danum. Eftir smu umhugsun retti einn sykkurmolinn upp hendina og spurdi hvort alfarnir dyttu stundum ofan i sjoinn tegar teir kaemu ut ur fjollunum sinum.

Annar spurdi af hverju vid vaerum med fjoll ur is. Honum fannst tad kjanalegt. Tau hofdu aldrei heyrt um jokla adur. Tau hofdu hins vegar heyrt um eldfjoll og voru hrikalega spennt yfir tvi ad vid hefdum svoleidis a Islandi.

Uppahalds barnid mitt er liklega Orange. Hun heitir Orange, uppahaldsliturinn hennar er appelsinugulur og hun er alltaf i appelsinugulum fotum. Hun er aedi.

Eftir naestu viku fer eg svo ad vinna a munadarleysingjahaelinu Starfish. Tar eru adallega fotlud born og elsta barnid er 2 ara, svo tad verdu svolitid mikid odruvisi en ensku og menningarnasmkeidinu sem vid erum nuna ad kenna. Bornin okkar eru 5-12 ara. Eg a nu eftir ad sakna teirra, serstaklega Orange, Cherry og Merry. Tvilik krutt hafa sjaldan sest.

 Nuna sakna eg hins vegar tess ad fa eitthvad annad en baunaspyrur i oll mal. Kjuklingur og baunaspyrur. Naut og baunaspyrur. Spinat og baunaspyrur......

 


mbl.is Lögreglustjóri segir ástandið í miðborginni eins og við var að búast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jiiii..gaman að sjá blogg frá þér sæta!

Held nú barasta að þú sért með miklu flottari menningarnótt í Kína...þína eigin "menningarnótt"!

Endalaust litróf í mannlífinu þínu og allt nýtt og framandi, mundu bara að njóta, njóta, njóta.

Sé þig alveg fyrir mér með þessi sætu kríli, við erum samt ekki að fara að taka einhvern Angie Jolie pakka á þetta ..er það?

Gott að heyra að allt gangi vel.

Kisses,

gfh og rest

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 11:33

2 identicon

var að lesa þetta...

"Tad er aedislegt herna. An grins, tetta er magnad."

...og fékk gæsahúð!

Veit svo hvernig það er að vera yfir sig numin af hrifningu af öllu þessu nýja, afslappaða og framandi.

Eina sem stendur í vegi fyrir að maður njóti 100% í stað 95% er að það er nauðsynlegt að hafa þann sem er nánastur manni með sér að upplifa allt saman...hint, hint! Brói drífa sig til kellu!

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 11:39

3 identicon

Hæ skvís..

 Leiðinlegt að við náðum ekki lunch áður en þú fórst út, við erum bara búin að vera á flakkinu í sumarfríinu um landið og lítið verið heima. Við tökum þá bara enn betri lunch þegar þú kemur aftur heim ;o)

En ég sé það á blogginu þínu að þetta er heldur betur skemmtileg upplifun þarna úti hjá þér og hversu sætt er það að heita Orange og dýrka allt sem er orange á litinn híhí!!!

Kiss&knús og hlakka til að heyra í þér þegar þú kemur heim.
Rach.

Rakel Ósk (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 17:12

4 identicon

hæ bjútí

Þetta er eflaust frábær reynsla fyrir þig !! gaman að lesa blogg frá þér.. vona að þú hafir það gott og njóttir þess í botn að vera í Kína ! knús knús Didda

didda (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 16:08

5 identicon

Hæ sæta mín! Hvað segirðu þá, vonandi hefurðu það sem best þarna í Kína. Rosalega gaman að fylgjast með þér og ævintýrunum þarna, mikið hlýtur þetta að vera spennandi og gefandi! Hafðu það sem best, njóttu þessa í botn og lofaðu mér að fara varlaga þarna. Bestu kveðjur, Sandra

Sandra (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 20:58

6 identicon

mig langar í blogg...söknum þín!

Ekkert fútt hér nema þér finnist rigningin góð, íslenska loftið stendur samt alltaf fyrir sínu..skal geyma smá handa þér!

love

gfh

ps.

Katla kann að segja pabbi á ensku:"dadadadada"! ótrl. klár og vel gefið barn.

Fékk úgglenskar kisusögur frá Sty, hrikalega sorglegt.

Lífið spilar á öll tilfinningar-og skilningarvit, sérstakalega í svona ólíkum menningarheimi.

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband