10.9.2007 | 08:38
TCM
Eg for i heimsokn a TCM spitala, eda Traditional Chinese Medicine spitala i dag. Tad var nokkud snidugt. Fengum ad fylgjast med nalastungumedferdum, skodudum allar deildirnar og fengum svo greiningu.
Eftir ad hafa tekid pulsinn a badum hondum, slegid i lofana a mer og kreyst neglurnar auk tess ad skoda tunguna mina fekk eg greiningu. Tad er ekkert ad mer. Eg a hins vegar ad fara varlega med hnen min og passa mig ad reyna ekki of mikid a tau, t.d. med tvi ad standa of mikid eda hlaupa. Hef nu ekki miklar ahyggjur af tvi ad eg se ad hlaupa of mikid tar sem eg er med astma en eg stend allt of mikid, tad er rett.
Ta forum vid i TCM apotek. Tad angadi eins og Heilsuhusid. Fannst eg um stund vera komin heim til Islands. Tad var einkennilegt ad sja allar tessar lengjur af skuffurekkum stutfulla af rotum, jurtum og alls kyns turkudu doti. Og apotekarana ad sortera jurtir eftir pontunum, vefjandi taer inn i dokka kluta tegar allt var komid.
Nuna er eg hins vegar uppnumin af hrifningu yfir tvi ad tad var verid ad setja upp tolvu #2 herna hja okkur svo nuna geta verid tveir ad tolvast i einu, sem verdur ad teljast nokkud gott midad vid sidastlidnar fjorar vikur. Tetta tydir jafnframt tad ad nu aetti eg ad geta bloggad meira en hefur verid.
Nog i bili.
Aetla ad njota tess besta sem Kina hefur upp a bjoda og tvo tvott.
Bless.
Athugasemdir
Skemmtilegar síðustu bloggfærslur. Það mættu samt alveg fleiri commenta, það gefur manni svo ótrúlega mikið þegar maður er í langtíburtukistan. Koma sooo.
Hjúkkit að þú varst alveg heilbrigð. Hvað með geðheilsuna? þú hefur nú lengst af verið talin pínu skrítin ;-)
Take care babylove.
Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 13:03
Langtíburtukistan, hugmyndaríkt, athyglisvert og skemmtilegt systa!
sty (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.