Tad eru fleiri daemdir til dauda

Tad er fatt sem eg hef gert i lifinu, ef nokkud, sem jafnast a vid tad ad hjalpa til a munadarleysingjahaeli. Oll bornin a heimilinu eru “flottamenn” typiskra munadarleysingjahaela eins og vid Islendingar tekkjum, sem betur fer, eingongu ur heimildamyndum. Heimilid Starfish er rekid af Sudur Afriskri konu sem heitir Amanda. Astaeda tess ad hun faer ad reka tetta heimili, sem er svona olikt hinum, er su ad tetta er svokallad special needs heimili. Med odrum ordum eru oll bornin sem koma til hennar faedd med einhverskonar faedingargalla eda sjukdom sem kallar a kostnadarsamar skurdadgerdir ef barnid a ad lifa af. Amanda berst fyrir tvi ad koma tessum bornum a legg tar sem tau eru oftar en ekki vid daudans dyr tegar tau koma til hennar, en ekki af sjukdomum/faedingargollum sinum. Vanraekslan sem a ser stad a almennum munadarleysingjahaelum her i Kina er hrikaleg. A haelunum gildir su regla ad teir haefustu lifa af, eda rettara sagt - teir hafustu fa ad lifa af. Fostrur a venjulegum haelum velja hraustustu bornin og koma teim a legg en hin bornin eru visvitandi svelt til dauda. Teim eru gefnir pelar med heitu vatni til ad tagga nidur i teim, en tad er bara timaspursmal hversu langan tima tad tekur hvert barn ad veslast upp. Vegna bagrar fjarhagsstodu, lelegrar menntunar og vegna single-child reglunnar eru gridarmorg born yfirgefin og seu tau fotlud eda med faedingargalla eiga tau litla von um ad alast upp hja foreldrum sinum. Reyndar eiga tau tar med litla moguleika a ad lifa af yfir hofud. Sum bornin sem bua a Starfish voru ekki yfirgefin vid faedingu, sem tydir tad ad foreldrarnir aetludu ad eiga barnid sitt (stulkur lika) en tegar i ljos kom ad barnid hafdi t.d. hjartagalla sau tau ser enga leid faera adra en ad yfirgefa barn sitt, vitandi tad ad hja teim fengi tad aldrei adgerdina sem tad tyrfti til ad lifa af. Thott moguleikinn se litill ta halda tau samt I vonina ad barnid fai umonnun og verdi aettleit ef tau yfirgefa tad.

Ein stulkan a heimilinu heitir Heather. Amanda bjargadi henni fra einu af illraemdu haelunum tegar hun var nokkurra manada gomul. Tar hafdi hun aldrei verid tekin upp og var illa vannaerd. Hun la a somu hlidinni allan timann og er annad eyrad hennar tvi agnarsmatt, flatt og illa motad sokum tess ad hun la a tvi vidstodulaust fyrstu manudi lifs sins. Hun faeddist med sjukdom sem heitir spinal bifida a ensku (tekki ekki islenska heitid) en born med tennan sjukdom hafa sekk aftan a hnakkanum eda a hryggnum sem tarf ad fjarlaegja og laga rotina. Tetta tarf ad gerast innan akvedins timaramma svo ekki verdi skadi af. Eftir tessa adgerd er barnid fullkomlega heilbrigt. Ef Heather hefdi fengid almennilega umonnun og farid i adgerd a tilsettum tima vaeri hun vid hestaheilsu i dag. Sokum vanraekslu er hun hinsvegar med taugaskada sem hamlar hreyfingar hennar, auk tess sem hun er seintroska. Hun er eitt tad ljufasta barn sem eg hef nokkru sinni hitt.  

Eg hef tekid serstoku astfostri vid eitt barnid a haelinu. Tessi litli moli heitir Nathaniel og var yfirgefinn af foreldrum sinum vegna tess ad hann faeddist holgoma. Hann hefur farid i eina adgerd til ad laga vorina en hann a fleiri adgerdir eftir til ad laga gominn sjalfan. Tegar hann faer pelan sinn eda annan mat tarf ad fylgjast vel med honum tar sem allt getur gusast ut um nefid hans eda ta ad hann er naerri drukknun. Tetta er samt ekkert mal ef vel er fylgst med og honum hjalpad med matinn. Hann er um eins ars gamall, en tad er ekki ad sjalfsogdu haegt ad vita med vissu nakvaemlega hvenaer yfirgefin born faedast. Hann er einstaklega greindur, tad er alveg augljost a tvi hvernig hann fylgist vel med ollu og reynir avallt ad apa allt eftir fullordna folkinu. Tad veldur litla herramanninum samt tonokkrum pirringi ad geta ekki apad eftir okkur hljod og talmal en hann malar i sifellu, thott adeins komi ut "nanananananananana".

Nu hefur komid i ljos ad hann tarf einnig a annars konar adgerd ad halda. Tannig er mal med vexti ad eystun hans hafa ekki enn komid nidur. Ef hann faer ekki adgerdina sem tarf fyrir 18 manada aldur mun hann aldrei geta eignast born. Sjaldan er ein baran stok. A naestu misserum mun hann tvi turfa ad fara i margar adgerdir litla skinnid.

Eg aetla ad segja tetta gott I bili. Skil ykkur eftir med vefslod:

http://chinesestarfish.org/

Vona ad sem flestir sjai ser faert ad hjalpa, jafnvel thott ekki se nema agnarsma upphaed. Tad safnast tegar saman kemur!


mbl.is Kínverskur bankamaður tekinn af lífi fyrir mútuþægni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er orðlaus.

Þetta er svo sorglegt allt saman. Svo sit ég hérna heima með litla gleðigjafann minn sem er að drukkna í böngsum og ég að spá í að fara að kaupa almennileg þroskaleikföng sem hæfa hennar aldri.

Kaupi bara einu leikfanginu minna og gef aurinn.

Hafðu það gott Fríðan mín.

xxx

gfh

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 12:02

2 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Gott ad heyra ad saga litlu yndislegu barnanna hefur ahrif. Eins og stadan er nuna bida trju born (Erica, Christopher og Cailean) tess ad fa maenuadgerd og hver adgerd kostar um 9000 US $ og ta eru samt lika eftir t.d. adgerdir Nathaiels.

Ef allir sem sem lesa tetta blogg gefa t.d. bara 1000kr safnast ansi god fjarhaed tessum litlu lifum til studnings!

Hver einasta manneskja sem les tetta: eg hvet tig til ad hugsa um einn litinn tusundkall og velta tvi fyrir ter hver tarf meira a honum ad halda - tu eda tessi litlu born? Slepptu einum hamborgara og gefdu peninginn til barnanna, eg fullvissa tig um tad ad hann mun koma ad godum notum og hann mun hjalpa til vid ad bjarga lifi tessara ungabarna.

Fríða Rakel Kaaber, 13.9.2007 kl. 06:18

3 identicon

æi sæta mín, þetta er eitthvað svo sorgleg fyrirsögn..hvernig væri nú að henda inn eins og einu bloggi svona before kæró ;-)

er úber stollt af þér að kýla á Kína..þú munt búa að þessu forever

kisses,

gfh og Katla vargur no.1

Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband