Loksins sma gledifrettir!

Styrmir er loksins kominn til min hingad i Xi'an. Mikid var gott ad fa hann hingad eftir tennan erfida tima. Eg er hins vegar buin ad vera lasin sidustu daga og hef tvi ekki beinlinis notid min neitt serstaklega. Tad er nu kannski ekki bara pestin sem er ad skyggja a gledi mina, en tad tekur alltaf sma tima ad jafna sig eftir afoll.

En eg hef nu samt sma gledifrettir ad faera fra munadarleysingjaheimilinu! I tessari viku hafa TVO born verid sett saman vid foreldra - tetta tydir tad ad nu er bara ad bida eftir akvedinni pappirsvinnu og ta geta nyju foreldrarnir fengid ad saekja tau! Ta eru nuna trju born sem na hugsanlega ad komast heim til fjolskyldna sinna fyrir jol!

Tetta eru svo storkostlegar frettir! Tetta tydir nefnilega ekki einungis ad raunir tessara barna eru loks ad enda komnar heldur skapar tetta tar ad auki trju ny plass a Starfish til ad bjarga trem litlum englum i vidbot! Eg er svo anaegd i dag! Tad er a svona dogum sem manni finnst heimurinn loksins snuast i retta att. 

Oh, happy day, oh, happy day.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ótrúlegt starf sem þið eruð að vinna. Sendi baráttu kveðjur til ykkar.

kveðja Ólöf Dómhildur  

Ólöf Dómhildur (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 11:14

2 identicon

Manni finnst eiginlega þetta hversdagslegu vandamál sem maður heldur að maður glímir við, vera bara smámál og aumingjalega, eftir þessar bloggsagnir þínar... Það er eins gott að maður fari að læra að njóta þess sem maður hefur hérna.... leiðinlegt að heyra með Matthew litla.. En FRÁBÆRT að heyra að hann Styrmir sé komin til þín..knús til ykkar og haltu áfram með gott starf.. sem er ómetanlegt.

Kveðja úr rigningunni... Kristín :-)

kristín guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:47

3 identicon

Ohh en gaman Fríða mín að Styrmir sé að koma til þín. Þú ert að sýna okkur inn í heim sem mann gæti ekki órað fyrir hérna á landinu litla. Takk fyrir sögurnar, og ég samhryggist þér með Matthew en það ástæða fyrir öllu, ég trúi því.

Hafðu það gott og knúsaðu kallinn þinn og njóttu þess að fá hann til þín.
Kv. Sigga.

P.s. það er búið að stofna nýja heimasíðu ef þú vissir það ekki, hún er á www.123.is/malfridur - það er sama lykilorð og notendanafn og áður nema það er ekki banstrik á milli í lykilorðinu, æjji vonandi skilurðu mig, annars bara sendirðu mér á sip5 at hi.is.

Sigga P. (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 10:44

4 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Takk fyrir tettaDomma, Kristin og  Sigga!

P.s. Eg reyndi ad opna siduna en eg get ekki gert islenska stafi tannig ad eg kiki a tetta tegar eg kem heim :o)

Fríða Rakel Kaaber, 13.10.2007 kl. 05:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband