9.1.2009 | 22:40
ALLIR SEM ERU ANDVÍGIR FJÖLDAMORĐUM ĆTTU AĐ MĆTA!!
Opinn fundur á Iđnó vegna fjöldamorđanna á Gaza Laugardaginn 10. janúar kl 16.00
Ţóra Karítas Árnadóttir, leikkona, segir frá lífi og starfi bandaríska friđarsinnans Rachel Corrie sem lét lífiđ á Gaza-svćđinu 16. mars 2005 ţegar ísraelsk jarđýta ók yfir hana. Ţóra Karítas fer međ hlutverk Rachel í uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Ég heiti Rachel Corrie sem frumsýnt verđur 19. mars.
Karl Blöndal, ađstođarritstjóri Morgunblađsins, flytur rćđu.
Tekiđ verđur viđal viđ Jean Calder, ástralska konu sem býr og starfar í Khan Younis á Gaza-ströndinni. Jean Calder hefur unniđ í ţrjá áratugi ađ endurhćfingu fatlađra á vegum Palestínska rauđa hálfmánans í Líbanon, Egyptalandi og á Gaza síđustu 13 árin.
Steinunn Stefánsdóttir, ađstođarritstjóri Fréttablađsins, flytur rćđu.
Bubbi Morthens flytur nokkur lög. Von er á frumflutningi lags um fjöldamorđin á Gaza.
Kertafleyting á Tjörninni til minningar um fórnarlömb fjöldamorđanna á Gaza.
Fundarstjóri: Sveinn Rúnar Hauksson, lćknir og formađur Félagsins Ísland-Palestína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.