12.1.2009 | 17:02
Myndir frá báðum hliðum
Mér var bent á þessa myndafærslu. Mæli með því að fólk skoði þetta, en vara jafnframt við sumum myndunum.
![]() |
Mannréttindaráð SÞ ályktar gegn árásum Ísraela |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frá báðum hliðum?? Það var þá helst! Þetta er palenstínsk áróðurssíða. Hér sérðu myndir frá 'báðum hliðum' til mótvægis: http://www.amx.is/myndasofn/2216/
Einar (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 17:15
Þetta er magnað Einar.
ég veit ekki afhverju ég hef ekki heirt um þessa síðu áður. en ég hef ekki alveg tíma til að fara mikið í gegnum hana, þannig að ég var að vona að þú gætir hjálpað mér með að sjá hvar hlutdrægnin á uppruna sinn? er amx síða sem er mikið stunduð/skrifuð af trúuðum? eða er hún afar hliðholl bandaríkjamönnum eða bara mikið á móti aröbum?
Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.