Færsluflokkur: Bloggar
4.8.2007 | 02:31
Það er
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.8.2007 | 01:47
Sagt hefur verið
að allir séu bitnir af moskító flugum, sumir fá bara meiri ofnæmisviðbrögð en aðrir. Þá eru sumir sem segjast aldrei vera bitnir. Þeir lifa klárlega í skugga vanþekkingar því að þeir eru víst bitnir: ónæmiskerfi þeirra eru bara sterkari en hjá meðaljóninum (samkvæmt þessari kenningu a.m.k.).
Ég, á hinn bóginn, er greinilega ekki með svo sterkt ónæmiskerfi þegar kemur að þesum litlu kvikindum. Þessi mynd var tekin af sköflungi mínum á ferðalagi mínu í Mexico.
Nú er bara að vona að moskítóflugur séu ekki til í Kína. Ég geri mér þó fulla grein fyrir því að líkurnar eru mér í óhag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.8.2007 | 00:01
Hann er
Bush boðar til umhverfisráðstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.8.2007 | 23:42
Ég sá einmitt
myndina Last King of Scotland um daginn. Mögnuð mynd. Hrottaleg, enda er sannleikurinn þannig í eðli sínu. Grófur, jafnvel viðbjóðslegur á tímum og hættir aldrei að ganga fram af manni hversu sem maður eldist.
Þess má þó til gamans geta að í umræddri mynd leikur hinn ofur kynþokkafulli James McAvoy. Og hvað er betra en menn sem segja aye í stað yes? Skoskur hreimur er hljómur karlmannlegs kynþokka. Þetta er staðreynd.
Ef þú stendur á sama hól og ég er þetta augljóst. Minn sjónarhóll er einmitt á fjórðu hæð á meðan allir "hólarnir" í kring eru aðeins á þremur hæðum. Tel ég það nokkuð gott til ályktanamyndunar.
Engu síður þá er ég ekki ein á þessum hól. Með mér býr nefnilega ektamaður minn. En, hann er samt ekki sammála mér. Merkilegt nokk. Einnig búa tvær lórur hérna. Þeim gæti þó ekki staðið meira á sama um karmannleika og kynþokka. Kæra sig einvörðungu um mat. Það eru örlög þeirra sem gæludýr.
Athyglisvert verður þó að teljast að ég fór að hitta skoskann mann um daginn. Ektamaðurinn var ekki lengi að boða komu sína. Vildi ekki að ég færi ein að hitta hann vitandi skoðun mína á tungunni. Kjáni.
Finn mig knúna til að bæta því við að þetta var fáránlega skemmtilegt kvöld. Einfalt matarboð á þriðjudagskvöldi sem lauk ekki fyrr en eftir allnokkrar hvítvínsflöskur snemma á miðvikudagsmorgni; aðeins þremur tímum fyrir áætlaðan brottfarartíma erlendu gestanna frá Leifsstöð.
(rétt rúmir) 4 sólarhringar í brottför.
Sonur Idi Amin dæmdur í fangelsi í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2007 | 05:05
van basten
Hollenskur banki gefur út krónubréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 12:54
Ég hlakka til
Maó formaður í Hollywood | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 12:38
en
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 11:56
ég finn til
Ömmu hent á haugana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 00:22
Góðar fréttir
Vatnsforði fannst í Darfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 00:14
af hverju mótmælti enginn
þegar það var súperhetjuþáttur í einni South Park seríunni þar sem Jesús, Buddha og Múhameð o.fl. tóku saman höndum og stofnuðu súperhetju-lið sem hét super-best-friends eða eitthvað í þá veruna. Þetta var heill þáttur með teiknimyndahetju útgáfu af Múhameð. Ekki veit ég til neinna mótmæla, morðtilræða né fánabrenna vegna þessa.
Furðulegt ósamræmi þarna.
Fjórir dæmdir í fangelsi vegna skopmyndamótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)