Færsluflokkur: Ferðalög

Tad eru fleiri daemdir til dauda

Tad er fatt sem eg hef gert i lifinu, ef nokkud, sem jafnast a vid tad ad hjalpa til a munadarleysingjahaeli. Oll bornin a heimilinu eru “flottamenn” typiskra munadarleysingjahaela eins og vid Islendingar tekkjum, sem betur fer, eingongu ur heimildamyndum. Heimilid Starfish er rekid af Sudur Afriskri konu sem heitir Amanda. Astaeda tess ad hun faer ad reka tetta heimili, sem er svona olikt hinum, er su ad tetta er svokallad special needs heimili. Med odrum ordum eru oll bornin sem koma til hennar faedd med einhverskonar faedingargalla eda sjukdom sem kallar a kostnadarsamar skurdadgerdir ef barnid a ad lifa af. Amanda berst fyrir tvi ad koma tessum bornum a legg tar sem tau eru oftar en ekki vid daudans dyr tegar tau koma til hennar, en ekki af sjukdomum/faedingargollum sinum. Vanraekslan sem a ser stad a almennum munadarleysingjahaelum her i Kina er hrikaleg. A haelunum gildir su regla ad teir haefustu lifa af, eda rettara sagt - teir hafustu fa ad lifa af. Fostrur a venjulegum haelum velja hraustustu bornin og koma teim a legg en hin bornin eru visvitandi svelt til dauda. Teim eru gefnir pelar med heitu vatni til ad tagga nidur i teim, en tad er bara timaspursmal hversu langan tima tad tekur hvert barn ad veslast upp. Vegna bagrar fjarhagsstodu, lelegrar menntunar og vegna single-child reglunnar eru gridarmorg born yfirgefin og seu tau fotlud eda med faedingargalla eiga tau litla von um ad alast upp hja foreldrum sinum. Reyndar eiga tau tar med litla moguleika a ad lifa af yfir hofud. Sum bornin sem bua a Starfish voru ekki yfirgefin vid faedingu, sem tydir tad ad foreldrarnir aetludu ad eiga barnid sitt (stulkur lika) en tegar i ljos kom ad barnid hafdi t.d. hjartagalla sau tau ser enga leid faera adra en ad yfirgefa barn sitt, vitandi tad ad hja teim fengi tad aldrei adgerdina sem tad tyrfti til ad lifa af. Thott moguleikinn se litill ta halda tau samt I vonina ad barnid fai umonnun og verdi aettleit ef tau yfirgefa tad.

Ein stulkan a heimilinu heitir Heather. Amanda bjargadi henni fra einu af illraemdu haelunum tegar hun var nokkurra manada gomul. Tar hafdi hun aldrei verid tekin upp og var illa vannaerd. Hun la a somu hlidinni allan timann og er annad eyrad hennar tvi agnarsmatt, flatt og illa motad sokum tess ad hun la a tvi vidstodulaust fyrstu manudi lifs sins. Hun faeddist med sjukdom sem heitir spinal bifida a ensku (tekki ekki islenska heitid) en born med tennan sjukdom hafa sekk aftan a hnakkanum eda a hryggnum sem tarf ad fjarlaegja og laga rotina. Tetta tarf ad gerast innan akvedins timaramma svo ekki verdi skadi af. Eftir tessa adgerd er barnid fullkomlega heilbrigt. Ef Heather hefdi fengid almennilega umonnun og farid i adgerd a tilsettum tima vaeri hun vid hestaheilsu i dag. Sokum vanraekslu er hun hinsvegar med taugaskada sem hamlar hreyfingar hennar, auk tess sem hun er seintroska. Hun er eitt tad ljufasta barn sem eg hef nokkru sinni hitt.  

Eg hef tekid serstoku astfostri vid eitt barnid a haelinu. Tessi litli moli heitir Nathaniel og var yfirgefinn af foreldrum sinum vegna tess ad hann faeddist holgoma. Hann hefur farid i eina adgerd til ad laga vorina en hann a fleiri adgerdir eftir til ad laga gominn sjalfan. Tegar hann faer pelan sinn eda annan mat tarf ad fylgjast vel med honum tar sem allt getur gusast ut um nefid hans eda ta ad hann er naerri drukknun. Tetta er samt ekkert mal ef vel er fylgst med og honum hjalpad med matinn. Hann er um eins ars gamall, en tad er ekki ad sjalfsogdu haegt ad vita med vissu nakvaemlega hvenaer yfirgefin born faedast. Hann er einstaklega greindur, tad er alveg augljost a tvi hvernig hann fylgist vel med ollu og reynir avallt ad apa allt eftir fullordna folkinu. Tad veldur litla herramanninum samt tonokkrum pirringi ad geta ekki apad eftir okkur hljod og talmal en hann malar i sifellu, thott adeins komi ut "nanananananananana".

Nu hefur komid i ljos ad hann tarf einnig a annars konar adgerd ad halda. Tannig er mal med vexti ad eystun hans hafa ekki enn komid nidur. Ef hann faer ekki adgerdina sem tarf fyrir 18 manada aldur mun hann aldrei geta eignast born. Sjaldan er ein baran stok. A naestu misserum mun hann tvi turfa ad fara i margar adgerdir litla skinnid.

Eg aetla ad segja tetta gott I bili. Skil ykkur eftir med vefslod:

http://chinesestarfish.org/

Vona ad sem flestir sjai ser faert ad hjalpa, jafnvel thott ekki se nema agnarsma upphaed. Tad safnast tegar saman kemur!


mbl.is Kínverskur bankamaður tekinn af lífi fyrir mútuþægni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TCM

Eg for i heimsokn a TCM spitala, eda Traditional Chinese Medicine spitala i dag. Tad var nokkud snidugt. Fengum ad fylgjast med nalastungumedferdum, skodudum allar deildirnar og fengum svo greiningu.

Eftir ad hafa tekid pulsinn a badum hondum, slegid i lofana a mer og kreyst neglurnar auk tess ad skoda tunguna mina fekk eg greiningu. Tad er ekkert ad mer. Eg a hins vegar ad fara varlega med hnen min og passa mig ad reyna ekki of mikid a tau, t.d. med tvi ad standa of mikid eda hlaupa. Hef nu ekki miklar ahyggjur af tvi ad eg se ad hlaupa of mikid tar sem eg er med astma en eg stend allt of mikid, tad er rett.

Ta forum vid i TCM apotek. Tad angadi eins og Heilsuhusid. Fannst eg um stund vera komin heim til Islands. Tad var einkennilegt ad sja allar tessar lengjur af skuffurekkum stutfulla af rotum, jurtum og alls kyns turkudu doti. Og apotekarana ad sortera jurtir eftir pontunum, vefjandi taer inn i dokka kluta tegar allt var komid.

 

Nuna er eg hins vegar uppnumin af hrifningu yfir tvi ad tad var verid ad setja upp tolvu #2 herna hja okkur svo nuna geta verid tveir ad tolvast i einu, sem verdur ad teljast nokkud gott midad vid sidastlidnar fjorar vikur. Tetta tydir jafnframt tad ad nu aetti eg ad geta bloggad meira en hefur verid.

 

Nog i bili.

 

Aetla ad njota tess besta sem Kina hefur upp a bjoda og tvo tvott. 

 

Bless.


Leigubilar

i Kina eru almennt finir. Flest allir stadir innan borgarinnar kosta um 100-150 ISK. I gaer for eg asamt tremur samferdakonum i leigubil. Vid aetludum fra A til B, A verandi heimilid okkar og B verandi nuddstofa. Vid hofum farid tangad allnokkrum sinnum og vitum ad kostnadurinn er um 12yuan. I gaer for taxabjaninn med okkur allan hringinn i kringum borgina tvi hann helt ad vid vaerum bara heimskir turistar pg akvad ad pretta okkur. Ad endingu, eftir mikid arg og garg og blot i gard kauda rukkadi hann okkur um 50yuan!!!

 Faviti.

Eeeeen. Obb bobb bobb felagi! Vid erum ekki bara skapstorar skessur heldur hofum vid innfaedda menn a okkar snaerum! Vid erum sumse nuna i kaeruferli. Kaudinn er tvi i miklum vanda, missir ad ollum likindum vinnuna tar sem tetta er litid mjog alvarlegum augum her i Kina. Og eg mundi ekki vilja vera atvinnulaus her, o nei.

 Lif og fjor i lifi Fridu.


Vid Islendingar

erum sifelt ad sigra heiminn. Eg sakna litla Islands. Svo erum vid lika ordin svo morg, alveg 311 tusund!

Ja. Tessi islenska stulka getur yfirgefid land sitt, en islenska stoltid getur hun ekki skilid vid sig. Tad lodir vid hana likt og hungrud moskitofluga. En nuna er hun buin ad verda ser uti um DEET. Aetli tad komi til med ad faela burt montid?


mbl.is Garðar Thor arftaki Pavarottis?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Omurlegt

ad missa af menningarnott. Eg kenndi samt litlu kinversku bornunum "minum" um menningarnott. Tau voru frekar gattud. Eg utskyrdi lika fyrir teim ad Island vaeri bara litil eyja med sjo allt i kring. Tau hafa aldrei sed sjo.

Svo sagdi eg teim fra alfum og huldufolki og brennunum a 13danum. Eftir smu umhugsun retti einn sykkurmolinn upp hendina og spurdi hvort alfarnir dyttu stundum ofan i sjoinn tegar teir kaemu ut ur fjollunum sinum.

Annar spurdi af hverju vid vaerum med fjoll ur is. Honum fannst tad kjanalegt. Tau hofdu aldrei heyrt um jokla adur. Tau hofdu hins vegar heyrt um eldfjoll og voru hrikalega spennt yfir tvi ad vid hefdum svoleidis a Islandi.

Uppahalds barnid mitt er liklega Orange. Hun heitir Orange, uppahaldsliturinn hennar er appelsinugulur og hun er alltaf i appelsinugulum fotum. Hun er aedi.

Eftir naestu viku fer eg svo ad vinna a munadarleysingjahaelinu Starfish. Tar eru adallega fotlud born og elsta barnid er 2 ara, svo tad verdu svolitid mikid odruvisi en ensku og menningarnasmkeidinu sem vid erum nuna ad kenna. Bornin okkar eru 5-12 ara. Eg a nu eftir ad sakna teirra, serstaklega Orange, Cherry og Merry. Tvilik krutt hafa sjaldan sest.

 Nuna sakna eg hins vegar tess ad fa eitthvad annad en baunaspyrur i oll mal. Kjuklingur og baunaspyrur. Naut og baunaspyrur. Spinat og baunaspyrur......

 


mbl.is Lögreglustjóri segir ástandið í miðborginni eins og við var að búast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

I Kina

Eg hef ekki langa stund til ad blogga en langar ad segja ykkur ad tad eru moskitoflugur her i Kina. Og tad sem meira er ad ta er eg buin ad sla oll min met af nasty stungum. Eg er raunar a leidinni upp a spitala eftir nokkrar minutur, er bara ad bida eftir fylgdarkonu minni sem talar kinversku.

 

Tad er ogedslega heitt. Og rakt. Sturta trisvar a dag. Minnst.

 

Tar til seinna.


Þá er bara

Curling eftir fyrir mig. Langþráður draumur minn um að spila Mahjong hefur hrunið líkt og spilaborg. U.þ.b. 3 1/2 sólarhringur í brottför.
mbl.is Læknar í Hong Kong vara við mahjong-flogaveiki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðfaranótt

föstudagsins næsta mun ég eyða í Dubai. Það er fekar magnaður staður. Synd að ég næ ekkert að skoða hana í þetta sinn. Kannski næst. Eða þarnæst. Kannski aldrei.

 

Dubai eins og ég mun sjá hana: um nótt


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband