24.9.2007 | 14:31
Getur tetta verid?
Ofbeldid sem a ser stad gegn bornum er algengara en nokkur vill trua. Hrikalegir atburdir eiga ser stad a hverjum degi. Tad er hrikalegt ad tad turfi oft ad enda med dauda adur en nokkur veitir tvi athygli. Tad er vonandi ad stulkan lifi.
Starfid sem eg sinni a Starfish er mer ometanlegt. Um helgina baettust tvo born i hopinn og eru tau nu alls 21. Litlu vidbaeturnar okkar eru litil stulka, Rose sem er eins ars og er med hrikalegt krabbameinsaexli a nefinu en er vid goda heilsu annars og svo litill drengur sem hefur verid falinn mer tar til eg fer. Hann heitir Matthew og faeddist sidla juli. Tegar Amanda, sem rekur Starfish, for a fostudaginn ad saekja Rose, sem hun hefur verid ad bida eftir ad fa ad saekja fra tvi fyrir sidustu jol, sa hun tennan litla strak og bad um ad fa ad taka hann lika. Ollum til mikillar furdu sogdu tau ekki bara ja heldur leifdu tau henni ad taka hann ta tegar.
Matthew er rett um 2 kilo. Hann er svo vannaerdur ad turr og flagnandi hudin hangir a litlu utlimum hans, og hann er allur lodinn - sem er eitt af einkennum vannaeringar. Ekki nog med tad heldur er hann med verki um allan likamann (kippist til tegar hann er snertur sums stadar) og er med hrikalegt glodarauga - hann gat opnad augad i fyrsta skipti i dag vegna bolgunnar. Eg vil ekki einu sinni vita hvernig tveggja kiloa ungabarn faer glodarauga, tilhugsunin hryllir mig. Hann kom a munadarleysingjahaelid fjorum dogum fyrr og var ta svona utleikinn. Enginn veit hver gerdi honum tetta.
Tegar eg kom i dag og sa nyju krilin i fyrsta skipti sagdi Amanda vid mig ad hun vildi ad eg saei um Matthew tar til eg faeri. Eg trudi varla traustinu sem hun syndi mer. Tessi drengur er tad barn sem tarf mestu og ytarlegustu umonnunina nuna - svo um munar - og hun vildi ad eg yrdi su sem sinnti honum. Eg er algjorlega audmjuk!
Tegar eg skipti a honum i fyrsta skipti og sa allan litla kroppinn hans gret eg. Eg trudi tvi ekki hvernig litli likaminn hans er farinn. Hann er fullkomlega heilbrigdur fyrir utan medferdina sem hann hefur fengid. Tad er ekki vist ad hann lifi, hann er med mjog mikinn nidurgang og bordar/drekkur litid. Eg reyndi ad gefa honum vatnsbindandi faedubotarefni i dag til ad reyna ad koma i veg fyrir oftornun, en hann tok ekki mikid inn og nidurgangnum leagdi ekki. Tad veltur allt a naestu vikum hvort hann hefur tad af.
Hann er svo fallegur, med fallega skapadan munn og varir og thott svo ad hann se svona horadur ta ser madur samt hvad hann hefur fallega beinabyggingu og hvad hann verdur ofbodslega fallegur tegar hann er kominn til heilsu. Eg er med tar i augunum nuan ad skrifa tetta. Mikid rosalega getur lifid verid grimmt. Og hann er bara einn af svo oendanlega morgum.
Mig langar ad bidja alla sem lesa tetta ad bidja fyrir Matthew, bidja fyrir tvi ad hann lifi. Og takka fyrir tad hve vel Rose gengur, hun adlagast nyja umhverfi sinu otrulega vel og er afar hraust og falleg stulka. Hun tarf bara adgerd og ta verdur hun alheilbrigd!
Mer tykir fyrir tvi ad eg sendi ekki inn neina skemmtisogur, tad kemur ad tvi tegar ferdalegid byrjar; tangad til er tad bara blakaldur veruleikinn.
Faðir yfirheyrður vegna morðs á fjögurra ára gömlum dreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar maður sér svona misþyrmingarfréttir hugsar maður að stundur séu aftöku réttlætanlegar...
Bunki (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 15:03
Fríðan mín..ánægð að þú skildir setja þetta hérna inn.
Langar mest núna að geta komið til ykkar alla leið til Kína og hjálpað.
Var að fara með bænirnar með Kötlu..
knúz
Guðrún Fríður (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 21:19
Já þetta er alveg svakalegt og ótrúlega sorglegt ! maður gerir sér grein fyrir þessu en held einmitt að maður þurfi að upplifa þetta eins og þú ert að gera til þess að fatta þetta alveg. Finnst alveg frábært hvað þú er huguð og dugleg Fríða mín og skil alveg í Amöndu að hafa treyst þér fyrir litla Matthew ! Megi Guð og englarnir vera hjá ykkur kveðja Didda í DK
Didda (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.