تكرم عينك

Ta erum vid komin til Dubai. Heillud - 100%

Vid vorum ad koma nuna ur moskuferd. Tad er ein moska her i Dubai sem er hluti af samvinnuverkefni sem hefur tad ad markmidi ad auka skilning og tekkingu milli olikra menningarheima sem eru her komnir saman i einni borg og lifa svona fallega i satt og samlyndi. Tad eru ekki margar moskur i heiminum sem eru opnar odrum en muslimum svo mer fannst tad akaflegur heidur ad fa ad koma tarna inn og fa fraedslu og kynningu a tvi sem Islam stendur fyrir.

Tad var fjallad um tengsl triggja trua bokarinnar - gydingdomur, kristini og Islam - og vid kynnt fyrir baenalifi, helgiathofnum og daglegu lifsmunstri sem muslimar tileinka ser. Tetta er svo furdulega likt kristni ad morgu leiti (enda naskylt) og eg verd ad segja ad mer tykir synd hvernig vestraenir fjolmidlar sverta tessa fallegu tru. Tess ma til gamans geta ad strakurinn sem er sjalfbodalidi fyrir tetta samvinnuverkefni og var leidsogumadur okkar i dag er 24 ara Emirati og vinnur fyrir Emirates flugfelagid. Hann er Sunni muslimi sem tydir tad ad hann fer eingongu og algerlega eftir Koraninum. Allt sem Muhamed spamadur gerdi gerir hann eins. Hann bidur a sama hatt og hann, hann giftist a sama hatt og hann o.s.frv.

Sjia muslimar fara hins vegar i tad ad reyna ad tulka koraninn frekar og fylgja ekki endilega ollu sem Muhamed kenndi hvad verdar hegdun og hattarlag. Kynnir okkar for nu ekki ut i nein stridsmal og lagdi aherslu a tad ad Koraninn kenndi ad syna ollum virdingu og ad Gud hefdi skapad okkur til ad lifa saman i satt og samlyndi. Vis Sty drogum hins vegar ta alyktun sjalf ut fra fraedslunni i dag (og tvi andrumslofti sem rikir her i tessu Sunni muslima tjodfelagi) ad tad hljoti ad vera Sjia muslimar sem eru med vesen, svo eg ordi tad nu bara svona a lettu notunum.


Vid vorum sumse leidd i gegn um hreinsunarathofn, baenirnar og annad slikt tar sem vid fylgdumst med honum gera sinar helgiathafnir og utskyra samtimis hvad hann vaeri ad gera og segja, en ad tvi loknu mattum vis svo spyrja hvada spurninga sem er og hann svaradi okkur og veitti allar taer upplysingar sem vid vildum fa. Tetta var otruleg lifsreynsla, an efa eitt tad magnadast sem eg hef gert.

Nu erum vid baedi svo sael med daginn og kunnum svo enn betur ad meta menninguna her. Tad verdur erfitt ad toppa tetta. Eg er meira ad segja buin ad taka ta akvordun ad vera med hofudklutinn minn afram, mer finnst hugmyndafraedin a bak vid hann (sem er nota bena ekki truarleg heldur menningarleg) svo falleg og virdingarverd ad eg finn mig betur herna med klutinn en an.

Svo er tad mesti misskilningur ad tad ad hylja likama sinn se bara fyrir konur, karla hylja sig alveg jafn mikid svo naest tegar einhver segir annad skulud tid bara leidretta vikomandi. Karlar hylja lika allan likama sinn i vidum klaedum til ad fela utlinur sinar og eru med hofudkluta svo ad ekkert nema andlit og hendur sjaist - alveg nakvaemlega eins og konurnar. Astaedan? Fegurd manslikamans er aetladur fyrir maka mans, ekki almenning. Hann a ad vera eitthvad sem tu heldur heilogu fyrir tinn-tina heittelskudu og veist tad lika ad hann-hun gerir slikt hid sama fyrir tig.
Falleg hugsun, ekki satt?

Hins vegar verd eg ad baeta tvi vid ad tad er orugglega ekki til fjolskylduvaenna umhverfi heldur en arabaland sem tetta. Her gengur allt ut a fjolskylduna, her eru hvarvetna fjolskyldur ad njota samverustunda i hvers kyns formi og ut um allt ser madur fedur med bornin sin og svo innilegir og godir pabbar, tad er algjorlega eitthvad sem eg vissi ekki um arabiskt samfelag. Heilog eining fjolskyldunnar er mikilvaegur hluti af lifi muslima og tad leynir ser ekki hversu miklu heilbrigdara fjolskyldumynstur er her heldur en madur tekkir heima. Tad er sko margt sem vestraenir fjolmidlar lita yfir i leit ad frettum, enda ekki eins audvelt ad selja aesifrettir um "hina skelfilegu Muslima" ef vid myndum nu oll vita hversu fridsamlegt tetta folk er upp til hopa og algjorlega oskylt teim ofgamonnum sem fjolmidlar einblina a og sverta nofn trubaedra sinna med illum gjordum.

Eg virdist ekki geta haett ad babbla um tessa otrulegu uppljomun sem eg hef ordid fyrir her i Dubai. Mer finnst bara eins og tykkri hulu hafi verid lett af augum minum og eg se ad uppgotva alveg nyjan heim sem eg hafdi fullkomnar ranghugmyndir um fram ad tessu.

(Akkurat nuna i tessum "toludu" ordum for siddegis baenakallid i gang i moskunni hinumegin vid gotuna.)

Annars er solin farin ad skina nuna - og va hvad tad er heitt!
Vid aetlum ad flyja inn i verslunarmidstod og versla sma jolagjafir kannski.
Eg er haett ad predika um menninguna her og truna, farin ad gera tad sem Islendingi saemir best og huga ad Jolunum, enda er tad svo aedislegur fjolskyldutimi.

Einnig ma til gamans geta (tessu er nu serstaklega beint ad tengdafodur minum) ad her er gridarmikill handboltaahugi. Einmitt nuna erum vid a net-sport kaffi og er her a risaskja handboltaleikur milli Flensburg og Gopingen.

تكرم عينك  eda Gud blessi ykkur a arabisku

 

ég ķ moskunni fyrir utan moskuna

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Žetta er nś meiri ęvintżraferšin sem žiš eruš ķ... žaš er ekki laust viš aš žaš sé smį öfund ķ gangi hérna hinu megin į hnettinum  

Knśs Jóhanna

Jóhanna (IP-tala skrįš) 5.11.2007 kl. 00:01

2 Smįmynd: Frķša Rakel Kaaber

Ja tad ma nu med sanni segja ad tetta se eitt tad mesta aevintyri sem eg hef lent i, tessi ferd. Hins vegar fer henni tvi midur ad ljuka i bili, svo er tad bara ut aftur i januar ad ollum likindum og ta i 6 manudi! Kem bara rett adeins heim fyrir jol, afmaeli og slikt. Bid ad heilsa stelpurofunum ef tu hittir taer fljotlega :o)

Frķša Rakel Kaaber, 6.11.2007 kl. 08:10

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband