Fćrsluflokkur: Ferđalög
6.11.2007 | 08:30
Samfelagid
her er allt annad en eg hefdi nokkru sinni haldid. Heima a Islandi, sem og annars stadar i vesturlondum, er venjulega imyndin sem vid hofum af arabalondum ekki mjog god. Vid sjaum reidan mug brennandi fana hropandi reidiord og eftir morg ar af slikum frettaskotum heldur madur nanast ad tetta hljoti ad vera daglegt lif hja tessu folki. Karlmadurinn vaknar, klaedir sig og faer ser morgunmat, fer svo i fanaskuffuna og velur ser land til ad hata (oftar en ekki USA). Ta er bensinbrusinn veginn og sed hvort nog se a honum, ef ekki ta er farid i oliuborinn i bakgardinum og fyllt a. Nu er kugud og innvafin eiginkonan kvodd med hotunum adur en haldid er a adaltorgid ad brenna fana og garga med odrum karlmonnum. Ad godu dagsverki loknu r svo haldid heim og ef konan hefur ekki sinnt husverkunum nogu vel er hun i klipu. Aldrei ad vita nema ad hann drepi hana bara til ad halda heidrinum.
Hversu margir kannast ekki vid tessa imynd?
Svona er tetta i raun og veru, allvega her i UAE. Folkid er yndislegt. Eg hef reindar aldrei i lifi minu maett eins fullkomnu samfelagi og eg hef nu samt ferdast tonokkud. Her eru engir fordomar. Eg er ekki ad ykja og eg hef aldrei ordid vitni ad tessu adur neins stadar i heiminum. Tad skiptir engu mali af hvada kyntaetti tu ert, hverrar truar tu ert, hvernig tu klaedir tig eda hvada lifsskodanir tu hefur. Her eru allir raunverulega jafnir! Hversu morg lond og samfelog geta i raun sagt tetta? Fordomarnir heima eru oendanlegir. Vid vitum oll hvad tu tarft ad glima vid ef tu ert af odrum kyntaetti en hvitum (Taelendingar eru gott daemi heima tar sem tau maeta gridarlegum veggjum og vantokknun hvarvetna nema hja hvoru odru) og eg se svipinn a Islendingunm tegar kona med hofudklut gengur hja. Her er ekkert slikt. Tu getur klaett tig i nytisku paejufot eda hulid tig alla i Burku, tad breytir engu. Alls stadar faerdu sama goda vidmotid. Folkid her er svo kurteist og hjalplegt og eg get bara ekki haelt tessu samfelagi nog.
Tetta er hid fullkomna samfelag. Eg velti tvi fyrir mer hvad veldur? Og hvad sem tad er, er tad eitthvad sem Islendingar og adrar tjodir geta tileinkad ser?
Ferđalög | Breytt 7.12.2007 kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.10.2007 | 16:32
798 Art District
Ef tad vaeri svona hverfi a Islandi vaeri eg otrulega sael. Tetta er heilt hverfi tar sem er ekkert nema listasofn og nokkur kaffihus inni a milli til ad sedja hungur og torsta a milli syninga. Eg get ekki einu sinni komid tolu a galleryin tarna.
A hverju gotuhorni eru vegaskilti til ad segja til um i hvada att nalaegustu galleryin eru, en tau eru algjorlega oteljandi og syningarnar eru af ollu meidi. Vid forum a ad giska a 10 syningar, en vid komum ekki fyrr en eftir hadegi, gerdum okkur ekki grein fyrir tvi hversu gigantiskt tetta er. Tarna vaeri haegt ad eyda mun meira en degi ef madur vildi sja allt og njota verunnar til fullnustu. Audvitad eru ekki allar syningarnar jafn godar, en fjolbreytnin og magnid er slikt ad tad skiptir engu mali. Tu ferd ta bara i naesta sal og skodar eitthvad annad.
A medal safnanna var eitt sem eg hef ekki sed hlidstaedu af adur. Tetta var hudflurlistasafn. Tetta vakti oneitanlega forvitni mina en tvi midur reyndist lokad, liklega verid ad undibua nyja syningu. Vid saum samt nokkrar godar tratt fyrir tad. Hins vegar vaeri eg til i meira af tydingum tarna, allt a kinversku. Sem er slaemt tar sem eg veit ekki hvad listamennirnir hetu sem mer likadi.
Rusinan i pylsuendanum er svo tad ad tad kostar ekkert inn a svaedid ne sofnin og getur madur tvi rolt a hvada syningu sem er an nokkurrar eftirsjar tott hun reynist leleg. Storkostlegt, vildi ad Reykjavikurborg taeki ser tetta til fyrirmyndar og opnadi listahverfi med oteljandi solum fyrir alla ad syna og sja og njota. Reyndar ekki bara Reykjavik heldur bara sem flestar borgir. En tad kostar vist allt skylding. I tilfelli 798 ta voru tetta, ad mer skilst, verksmidjur i byltingunni sem ekki var not fyrir lengur og var sidar breytt i ta mynd sem tad er i dag. I sumum solunum eru enn gamlar velar og arodurs slagyrdi a veggjum innan um verkin. Gefur tessu serlega skemmtilegan blae.
Nog i bili. Farid a syningar, tad gefur lifinu lit.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2007 | 14:31
Beijing og Hutong hverfin
Ta erum vid komin til Beijing, borg taekifaeranna her i Kina. Eftir 12klst lestarferd fra Shanghai komumst vid loks hingad til hofudborgarinnar tar sem hutong lifa enn godu lifi - misgodu to - og allir eru med hugann vid Olympiuleikana. Framkvaemdid eru a hverju horni og tad er oft erfitt ad komast um. Vid gerdum somu mistok med Athenu a sinum tima, vid vorum tar taepu ari fyrir olympiuleikana tar og tad var einmitt saman sagan. Vid hofum nuna laert okkar lexiu og munum passa upp a tetta i framtidinni.
Vid hofum sumse verid her i ca. solarhring og hofum tegar sed tvo afar olik hutong hverfi. Annad var svilikt heillandi og vid vorum alveg mi9dur okkar eftir ta gongu ad tessi hverfi vaeru ad hverfa svona hratt. Seinna hverfid sem vid forum i, sem er alveg vid Tiananmen Dong og Forbodnu Borgina, var hryllilegt utan nokkurrar lysingar. Tar voru husin halfhrunin, taklaus, halfar hurdar og folk byr tarna med litil born og eldra folk. Skiturinn og fataektin naer engri att og tarna sest skirt hve stettarskiptingin er mikil herna. Husin eru sum hver ekki med rafmagn og ibuarnir deila baedi komrum sem ru her og tar sem og voskum (t.d. til uppvasks og tvotta) sem eru i ollum litlum trongum sundum. Vid saum einmitt unga stulku a okkar alsri tvo a ser harid i einum teirra, en teir eru steyptir utan i husveggi. Einnig er litid um rafmagn tarna. Tegar kvolda tok gerdum vid okkur grein fyrir tvi ad tarna eru engir ljosastaurar og aumar ljostyrurnar sem greina matti med naumindum ur hreysunum virtust ekki vera a allra faeri.
Tetta var mjog merkileg ganga. Vid endudum hana svo a tvi ad fa okkur ad borda tarna inni i midju slumminu. Stadurinn samanstendur af nokkrum hreysum sem buid er ad tengja saman. Vid fengum eitt ef bordunum 5 sem stadurinn bydur upp a og satum med hangandi daudar endur (med tilheyrandi dauda-lykt) odrum megin vid okkur og kamar hinu megin. I gegnum drulluna a ojofnum og haedottum golfunum matti greina leifar af brotnum gomlum flisum sem hofdu eitt sinn verid golfefnid i hreysinu sem bordid okkar var inni i. Maturinn reyndist nu samt bragdgodur en vid fengum okkur tad sem var a matsedlinum - Peking Ond. Verd nu samt ad vidurkenna ad eg er ad bida eftir matareitrunar einkennunum, tratt fyrir gott bragd getur bara ekki verid heilsusamlegt ad borda a svona skitugum stad. En mer leid nu samt nanast eins og local tar sem eg sat med prjonana mina i midju slumminu og at magra ond umkringd smjattandi kinverjum i betra dressinu af tveimur.
En eg kann samt agaetlega vid Beijing. Hef ekki enn laert ad horfa fram hja menguninni likt og innfaeddir, sem an grins skilja ekki hvar madur er ad tala um. Eg las ad tad ad anda ad ser loftinu i Beijing jafnast a vid ad reykja 70 sigarettur a dag. Eg er sumse ordin stor-reykinga manneskja a einum solarhring. Her er mengunun svo tykk ad madur finnur bragdid af henni i hverjum andardraetti og svo er eins og hun festist i kokinu og madur reynir med ollum tiltaekum radum ad na henni upp ur ser en an arangurs. Einnig ma til gamans geta ad tegar madur stendur a Tiananmen Dong og hrofir yfir gotuna a Zijin Cheng (Forbodnu Borgina) ta gapir madur i tomt tvi hun sest ekki tadan, mengunin er svo mikil. Og eg er ekki einu sinni ad ykja, tvi midur. Hins vegar var torgid "lokad" i dag en enginn af hermonnunum ne logreglumonnunum sem voru tarna ad gaeta tess ad nokkur kaemist inn gatu sagt okkur hvers vegna. Sogdu bara "Is time!". Veit ekki ennta timi fyrir hvad. Kannski te. Tad er natturulega faranlega gott te herna. Eg mundi gera mer tima fyrir tad. Jafnavel loka adaltorgi hofudborgarinnar til ad fa mer te af tad vaeri edal-te, prima.
A morgun er svo listahverfisdagur. Ta munum vid kikja a nokkur listasofn og syningar i 798 District. Tad aetti nu ad vera vid mitt haefi.
Finn mig tvi midur tilneydda til ad taka tad fram hversu slaemar mer finnast tessar myndir sem birtust med frettinni. Vildi ad eg vaeri med myndavela snuruna mina, ta mundi eg setja herna inn nokkrar godar sem vid skotuhjuin hofum tekid i dag og i gaerkvold af mengun og menningu.
Mengun og ţoka lama Peking | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.10.2007 | 15:33
ein lansom stulka her a ferd
Ektamadurinn var ad tilkynna mer tad ad hann hefur setid a sma upplysingum um nokkurt skeid. Tannig er nefnilega mal med vexti ad hann var buinn ad gera rad fyrir uppbot fyrir Iceland Airways missinum - svo um munar. A leid okkar heim til frosnu fronnar munum vid nefnilega stoppa i Paris og fara a tonleikagledi tar sem kallast tvi agaeta nafni Festival Des Inrocks. Eg er faranlega spennt. Ekkert nema god bond/tonlistarmenn og svo er faranlega naes ad koma til Parisar lika. Hef i raun ekki komid tangad adur fyrir utan orstutt stopp a Interrailinu a sinum tima.
Forum lika ad sja eina agaeta Princess Superstar a ofurhonnunar barnum Mao um sidustu helgi. Hun er sumse DJ med meiru. Spiladi allt goda draslid - nanast eins og upphitun fyrir FDI. Get ekki kvartad yfir tvi. Get enn sidur kvartad yfir hinum magnada Charlie sem er eigandi stadarins. Hann fludi Kina 1987 og sotti um politiskt haeli i Noregi tar sem hann bjo i 20 ar. Hann deildi med okkur otrulegri sogu sinni, syndi okkur myndir af fjolskyldum sinum (i Kina og Noregi) og syndi okkur ennfremur otrulega gestrisni - en vid vorum i godu yfirlaeti allt kvoldid.
Jaeja. Tar til naest.
Ferđalög | Breytt 26.10.2007 kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 05:10
I gaer
forum vid a Shanghai Museum. Tad var fint. Stort. Tegar vid komum tadan ut kom tvennt og gaf sig a tal vid okkur. Reyndust tau vera fra Xi'an og tegar eg sagdi teim ad eg hefdi einmitt verid tar i sjalfbodavinnu voru tau himinlifandi og gerdu hid daemigerda kinverska og budu okkur a tehus. Tar smokkudum vid 6 gerdir af tei og raeddum um heima og geima vid tetta agaeta folk. Spes. Tetta er i annad skiptid sem eg lendi i tvi ad vera a gangi og upp ad mer kemur okunnug manneskja og bidur mer med ser a tehus.
Kinverjar eru otrulega vinalegir, serstaklega folk fra minni og ovestraenni borgum, eins og Xi'an. Eg sakna folksins tar orlitid, en annars er nu folkid her i Shanghai mjog naes lika. Nema tosku-ura-sko-Gucci solumennirnir a hornunum, tvilik pest! Hver kaupr tetta eftirhermu drasl hvort ed er. Tetta er ologlegur og storhaettulegur idnadur. Tegar turistar kaupa eftirhermudrasl eru teir ad yta undir hryllilegan idnad sem er eins og snikjudyr a ollu sem gefur hagnad. Sem daemi um tad hversu mikid vandamal tetta er her i Kina ta gerdist tad fyri nokkru ad barnaformula var seld til verslana sem var ekki ekta og hafdi ekki tau naeringarefni sem henni er aetlad ad hafa. Mikill fjoldi barna var hrikalega vannaerdur vegna tessa og 12 born letu lifid af naeringarskorti adur en upp komst hver orsokin var.
Tannig ad ALDREI kaupa eftirhermu vorur, tid erud med tvi ad yta undir ologlegan og hryllilega vaegdarlausan snikjuidnad sem getur haft ohugnarlega afleidingar!
Eg for samt eitthvad orlitid ut fyrir efnid tarna. Nae tessari faerslu liklega ekki aftir a strik ur tessu. Eg verd bara i bandi seinna.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2007 | 16:12
Tvaer syningar
sem eg hef farid a nuna i Shanghai. Onnur a Moca Shanghai sem bar yfirskriftina Animamix og var frekar mognud syning a vegum listanema. Skemmtilegt ad sja hvad er ad hraerast i kollinum a kinverskum jafnoldrum minum. Vard ad segja ad tau virdast paela i svipadari hlutum en eg hefdi haldid. Tarna var verk sem fjalladi um samkynhneigd, annad sem fjalladi um strid, eitt sem fjalladi um fjoldaframleidsluna i neyslusamfelaginu o.s.frv.
Hin Syningin var i Shanghai Gallery of Art og fjalladi su syning a slaandi hatt um innflutning e-rusls fra USA og UK (adallega) til Kina og Indlands og teirrar gridarlegu mengunnar sem tad er ad valda. Heilsa ibuanna a vidkomandi svaedum er olysanlega slaem en sem daemi ma nefna ad um 80% barna a svaedunum eru med blyeitrun. Tetta var syning sem virkilega fekk mann til ad hugsa.
Annars forum vid i gaer i Jin Mao turninn, en nu er verid ad vinna i tvi ad fara fram ur honum med byggingu sem stendur nanast honum vid hlid. Hugsa ad markmidid se ad vera med haestu byggingu i heimi her i Kina, enda er Jin Mao nu kominn i 4da saeti - tad gengur sko ekki! Tad var samt alveg frabaert ad sja Bund-id ur tessari haed (88.haed) og ad horfa nanast nidur a Oriental Pearl. Maeli med tessu ef tid erud a leidinni til Shanghai.
Hef ekki margt annad fram ad faera ad tessu sinni.
Ferđalög | Breytt 26.10.2007 kl. 14:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2007 | 05:14
Loksins sma gledifrettir!
Styrmir er loksins kominn til min hingad i Xi'an. Mikid var gott ad fa hann hingad eftir tennan erfida tima. Eg er hins vegar buin ad vera lasin sidustu daga og hef tvi ekki beinlinis notid min neitt serstaklega. Tad er nu kannski ekki bara pestin sem er ad skyggja a gledi mina, en tad tekur alltaf sma tima ad jafna sig eftir afoll.
En eg hef nu samt sma gledifrettir ad faera fra munadarleysingjaheimilinu! I tessari viku hafa TVO born verid sett saman vid foreldra - tetta tydir tad ad nu er bara ad bida eftir akvedinni pappirsvinnu og ta geta nyju foreldrarnir fengid ad saekja tau! Ta eru nuna trju born sem na hugsanlega ad komast heim til fjolskyldna sinna fyrir jol!
Tetta eru svo storkostlegar frettir! Tetta tydir nefnilega ekki einungis ad raunir tessara barna eru loks ad enda komnar heldur skapar tetta tar ad auki trju ny plass a Starfish til ad bjarga trem litlum englum i vidbot! Eg er svo anaegd i dag! Tad er a svona dogum sem manni finnst heimurinn loksins snuast i retta att.
Oh, happy day, oh, happy day....
Ferđalög | Breytt 26.10.2007 kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.9.2007 | 05:11
Matthew
I morgun tegar eg kom a Starfish beid Amanda min med frettir af Matthew litla. Laeknarnir sau fljott hvad vandamalid var. Olikt tvi sem munadarleysingjahaelid hafdi sagt var meira en bara glodarauga og marblettir sem hrjadu hann. Hann var med innvortis blaedingu inn a lungun. Eg veit ekki hvort tau a haelinu skodudu hann ekki nogu vel eda hvort tau skodudu hann alls ekkert yfir hofud og tess vegna hafi tau sagt ad tad vaeri bara glodarauga.
Tad var hringt fra sjukrahusinu um klukkan 18 i gaerkvoldi og Amondu tjad baedi hvert raunverulegt mein hans vaeri og einnig tad ad teir hefdu turft ad endurlifga hann stuttu adur. Hun fekk svo annad simtal seint i gaerkvoldi tess efnis ad hann hefdi latist og endurlifgunartilraunir baru engan arangur.
Litli kuturinn minn er dainn.
Ferđalög | Breytt 26.10.2007 kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
26.9.2007 | 14:11
Sidustu dagar
hafa verid surealiskir.
I gaer tegar eg maetti a Starfish leit Matthew toluvert betur ut. Hann hafdi bordad vel yfir nottina. Amanda hafdi tala vid laekni sem sagdi ad ekki vaeri astaeda til ad panikka stax yfir saurlatinu tar sem tad gaeti verid vegna tess ad hann er ad venjast tvi ad fa naeringu. Hann sagdi okkur ad treifa vel a honum i leit ad brotnum beinum, nu kom barnaskyndihjalparnamskeidid sem eg tok um arid ser vel! Hann er ekki med nein brotin bein, en hann er svolitid marinn her og tar. Eg badadi hann, eda treif hann med tvottapoka og bar a hann baby lotion, sem eg geri reyndar alltaf tegar eg skipti a honum tvi hudin hans er svo turr. Hann var nu ekki serlega hrifinn af tvi a medan a tvi stod en var alsaell tegar hann var komin i hrein fot og vafinn inn i hly teppi.
Eg var full vona tegar eg for heim i gaer.
I morgun fannst mer hann ansi folur tegar eg kom svo eg taladi strax vid Amondu. Hann hafdi bordad minna i nott og nidurgangurinn baedi aukist og ordid mun vokvakenndari. Hun viktadi hann rett adur en eg kom og hann er buinn ad missa 200g. Stuttu sidar fundum vid ad hann var buinn ad missa sogvidbrogd sin og farinn ad anda oedlilega. Hann gret an aflats an tess to ad nokkud hljod kaemi ur honum. Eg brunadi asamt einni fostrunni upp a bradadeild og meira ad segja herna i Kina var eg latin hlaupa inn a undan ollum an tess ad sinna einu sinni pappirsvinnunni fyrst. Hann fekk strax naeringu i aed og tvi naest var brunad med hann a naestu deild - einangrunardeildina. Hann var faerdur ur ollu sem hann var i og settur i sotthreinsadan fatnad og eg matti ekki sja hann aftur eftir tad. Hann tarf ad dvelja a spitalanum um oakvedinn tima. Tad verda gerdar allra handa rannsoknir a honum til ad reyna ad finna ut hvort haegt se ad hjalpa honum. Eg se tad a Amondu ad hun er vonlitil to hun vilji ekki segja tad upphatt. Eg turfti a ollum minum kroftum ad halda til ad brotna ekki nidur a spitalanum. Bara ad vita af honum tarna nuna, aleinn og enginn til ad syngja fyrir hann og strjuka honum og lata hann finna ast og blidu. Tilhugsunin asaekir mig.
I dag var sumse mjog erfidur dagur, eg held ad sjokkid se ekki alveg komid ennta. En eg verd ad syna algjoran styrk a medan eg er a Starfish, hin bornin mega ekki finna ad neitt se ad, tad kemur teim i ojafnvaegi, jafnvel to svo tau skilji ekki hvad tad er sem er ad.
Eg mun halda afram ad uppdeita ykkur um hvad gerist med litla kutinn minn.
Eg vil lika takka ollum sem hafa commentad a faerslurnar minar og synt hlyhug sinn til barnanna, tad er gott ad vita ad folki er ekki sama.
Ferđalög | Breytt 26.10.2007 kl. 14:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.9.2007 | 14:31
Getur tetta verid?
Ofbeldid sem a ser stad gegn bornum er algengara en nokkur vill trua. Hrikalegir atburdir eiga ser stad a hverjum degi. Tad er hrikalegt ad tad turfi oft ad enda med dauda adur en nokkur veitir tvi athygli. Tad er vonandi ad stulkan lifi.
Starfid sem eg sinni a Starfish er mer ometanlegt. Um helgina baettust tvo born i hopinn og eru tau nu alls 21. Litlu vidbaeturnar okkar eru litil stulka, Rose sem er eins ars og er med hrikalegt krabbameinsaexli a nefinu en er vid goda heilsu annars og svo litill drengur sem hefur verid falinn mer tar til eg fer. Hann heitir Matthew og faeddist sidla juli. Tegar Amanda, sem rekur Starfish, for a fostudaginn ad saekja Rose, sem hun hefur verid ad bida eftir ad fa ad saekja fra tvi fyrir sidustu jol, sa hun tennan litla strak og bad um ad fa ad taka hann lika. Ollum til mikillar furdu sogdu tau ekki bara ja heldur leifdu tau henni ad taka hann ta tegar.
Matthew er rett um 2 kilo. Hann er svo vannaerdur ad turr og flagnandi hudin hangir a litlu utlimum hans, og hann er allur lodinn - sem er eitt af einkennum vannaeringar. Ekki nog med tad heldur er hann med verki um allan likamann (kippist til tegar hann er snertur sums stadar) og er med hrikalegt glodarauga - hann gat opnad augad i fyrsta skipti i dag vegna bolgunnar. Eg vil ekki einu sinni vita hvernig tveggja kiloa ungabarn faer glodarauga, tilhugsunin hryllir mig. Hann kom a munadarleysingjahaelid fjorum dogum fyrr og var ta svona utleikinn. Enginn veit hver gerdi honum tetta.
Tegar eg kom i dag og sa nyju krilin i fyrsta skipti sagdi Amanda vid mig ad hun vildi ad eg saei um Matthew tar til eg faeri. Eg trudi varla traustinu sem hun syndi mer. Tessi drengur er tad barn sem tarf mestu og ytarlegustu umonnunina nuna - svo um munar - og hun vildi ad eg yrdi su sem sinnti honum. Eg er algjorlega audmjuk!
Tegar eg skipti a honum i fyrsta skipti og sa allan litla kroppinn hans gret eg. Eg trudi tvi ekki hvernig litli likaminn hans er farinn. Hann er fullkomlega heilbrigdur fyrir utan medferdina sem hann hefur fengid. Tad er ekki vist ad hann lifi, hann er med mjog mikinn nidurgang og bordar/drekkur litid. Eg reyndi ad gefa honum vatnsbindandi faedubotarefni i dag til ad reyna ad koma i veg fyrir oftornun, en hann tok ekki mikid inn og nidurgangnum leagdi ekki. Tad veltur allt a naestu vikum hvort hann hefur tad af.
Hann er svo fallegur, med fallega skapadan munn og varir og thott svo ad hann se svona horadur ta ser madur samt hvad hann hefur fallega beinabyggingu og hvad hann verdur ofbodslega fallegur tegar hann er kominn til heilsu. Eg er med tar i augunum nuan ad skrifa tetta. Mikid rosalega getur lifid verid grimmt. Og hann er bara einn af svo oendanlega morgum.
Mig langar ad bidja alla sem lesa tetta ad bidja fyrir Matthew, bidja fyrir tvi ad hann lifi. Og takka fyrir tad hve vel Rose gengur, hun adlagast nyja umhverfi sinu otrulega vel og er afar hraust og falleg stulka. Hun tarf bara adgerd og ta verdur hun alheilbrigd!
Mer tykir fyrir tvi ad eg sendi ekki inn neina skemmtisogur, tad kemur ad tvi tegar ferdalegid byrjar; tangad til er tad bara blakaldur veruleikinn.
Fađir yfirheyrđur vegna morđs á fjögurra ára gömlum dreng | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 26.10.2007 kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)